E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Frábýkúl

Þetta er nýyrði sem ég ætlaði að reyna að koma inn í íslenska orðabók í næstu útgáfu. Orðið er samsett úr þremur lýsingarorðum og sparar þetta því mikinn tíma.
Orðin þrjú eru frábært, ýkt og kúl og eins og allir vita þá notar fólk þessi orð alltaf saman. Ímyndið ykkur hvað allt verður auðvelt. T.d. „Hvernig var myndin?“ „Hún var frábær, ýkt og kúl!“ Þetta er nú nokkuð óþjált. Miklu þjálla væri að segja „Hún var frábýkúl!“

Bara pæling...


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker