Jibbý...nýtt útlit!
Mér leiddist og ákvað að þar sem ég væri búinn að skipta um númer gæti ég nú gert eitthvað ferskt í bloggmálunum. Fyrsta skrefið var nýtt útlit og líst mér persónulega bara vel á það!
Það eru nokkrir vankantar sem ég hyggst laga á næstu dögum auk þess sem nýtt og ferskt útlit kallar á ný og fersk blogg. Vonandi kemur andinn yfir mig :)
Þið megið gjarna kommenta á nýja útlitið....
?p?