Published sunnudagur, febrúar 03, 2008 by Ómar | E-mail this post
299
Sum lög eru bara einfaldlega betri en önnur. Sum myndbönd eru líka bara æðislega geggjuð og vel unnin. Þetta er hvorugt: Samt er þetta eitt af þeim lögum sem kemur mér alltaf í gott skap. Myndbandið er líka ekki af verri endanum, ef maður telur gæði myndbanda í magni þess aulahrolls sem þau valda. Mæli með 'essu!
0 Responses to “”
Leave a Reply