E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Leitarorð
Mér finnst gaman að kíkja stundum á trackerinn á síðunni minni og sjá af hverju fólk er að leita á netinu og í beinu framhaldi af því, hvernig það kemst þannig inn á síðuna mína. Óttar, bróðir Ásdísar, nýtti sér einmitt tæknina til að lokka fólk inn á heimasíðuna sína (sjá hér) en ég hef ekki lagt það í vana minn. Hinsvegar virðist það hafa gerst óvart um daginn þegar ég valdi þessa mynd í færslu. Þar gerði einfaldi Íslendingurinn sér ekki grein fyrir að um var að ræða leikkonu og fyrirsætu sem ber nafnið Elisha Cutbert og leikur víst í sjónvarpsþáttunum 24. Síðan þá hafa 100 grunlausir menn sem leitað höfðu að hinni ægifögru leikkonu rambað inn á síðuna mína. Það eru samt einungis 20 fleiri en hafa t.d. verið að leita að Sólveigu Helgadóttur, bekkjarsystur minni. Spurning hvort Sólveig sé að meika það á veraldarvefnum? Gerum tilraun. Sólveig Helgadóttir djammar.


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker