Tilkynning IIIFresturinn til að skila inn myndum fyrir Grettuna 2007 rennur út klukkan 22:22:22 í kvöld. Myndirnar koma síðan inn hérna klukkan 00:00:00 í kvöld (þegar 14. feb byrjar). Nú þegar eru komnar á annan tug mynda og þetta verður skemmtilegt. Í kjölfarið fær fólk svo góðan frest til að kjósa en kosningin verður leynileg og úrslitin kunngjörð klukkan 18:18:18 þann 5. mars n.k.
0 Responses to “”
Leave a Reply