14 dagar!
Já, með deginum í dag hefur fólk 14 daga til að senda inn myndir í keppnina. Þetta stefnir allt í harða og skemmtilega keppni. Nú hef ég ákveðið að útvíkka möguleikana á að senda mér myndir, það má enn senda á osg2(hjá)hi.is en auk þess má senda mér á msn, omarsigurvin(hjá)hotmail.com og google talk, omarsg(hjá)gmail.com. Þeir sem eru ekki með mig sem contact geta bara bætt mér við og sent myndina, það er oft þægilegra en að senda tölvupóst. Ekki er heldur skilyrði að fólk sé EITT á myndinni, það mega alveg vera fleiri :)
Að öðru...það eru komnar nýjar myndir úr
Gamlárspartýinu og
Flórídaferðinni á myndasíðuna mína, tengillinn er hér til hægri undir
Áramótamyndir (en svo má líka smella á hvorn tengil hér fyrir sig til að skoða viðeigandi myndasafn í nýjum glugga. Ég mæli sérstaklega með því að skoða partýið, það er einkar skemmtilegt!
0 Responses to “”
Leave a Reply