Bloggfærsla á nýju ári er á leiðinni...þangað til langar mig að prófa að athuga hvort fólk vilji segja mér eitthvað um mig?? Þeir sem vilja þykjast vera að læra í tölvunni (eins og á lesstofunni eða Þjóðarbókhlöðunni) en nenna því ekki fyrir alla muni (hóst, eins og ég, hóst) geta svarað eftirfarandi 4 atriðum:
1. Þú segir mér eitthvað handahófskennt um mig
2. Þú segir mér hvaða lag minnir þig á mig
3. Þú segir mér hvaða bragð minnir þig á mig
4. Þú spyrð mig að einhverju sem þú hefur velt lengi fyrir þér um mig
Pís át...herbergistiltektin bíður! Get ég ekki ráðið svona Oompa-loompa eins og í Kalla & sælgætisgerðinni til að taka til fyrir mig??
0 Responses to “”
Leave a Reply