22 laga rólegheit
Ef ég ætti að búa til disk með 22 uppáhalds rólegu lögunum mínum, þá væru þessi lög á honum:
- Arms of a woman - Amos Lee
- Goodby my lover - James Blunt
- The horror has gone - Antony & the Johnsons
- What a wonderful world - Louis Armstrong
- Beautiful son - Tenderfoot
- Another night in - Tindersticks
- Amie - Damien Rice
- Change - Tracy Chapman
- Georgia on my mind - Ray Charles
- Danny boy - Eva Cassidy
- Ain't no cure for love - Leonard Cohen
- Candy says - Antony & the Johnsons
- Cheers darlin' - Damien Rice
- Wild world - Cat Stevens
- Try me - James Brown
- His eye is on the sparrow - Lauryn Hill
- Creep - Radiohead
- When a man loves a woman - Bette Midler
- La Vie en Rose - Edith Piaf
- Are you lonesome tonight - Elvis Presley
- More like the movies - Dr. Hook
- Desperado - Eagles
Váá, hvað ég gæti gert 200 laga disk, bara með uppáhalds lögunum. Ég gerði mér ekki almennilega grein fyrir því fyrr en ég fór að reyna að velja á þennan lista.
P.S. Þar sem ég lít ekki á dreifingu (og samnýtingu) tónlistar sem óheiðarlegan hlut, auk þess sem rannsóknir benda til að það minnki ekki sölu á tónlist, þá hef ég búið þannig um hnútana að hægt er að hægrismella og ýta á "save link as" til að ná í lögin. Einnig er hægt að vinstrismella til þess að hlusta bara. Auðvitað hvet ég samt fólk til að kaupa sér þá tónlist sem það rekst á og líkar vel á netinu.
0 Responses to “”
Leave a Reply