Kitlikitl!
Þar sem að Hrafnhildur og Sólveig kitluðu mig báðar, ætla ég að svara þessu kitli. Ég veit samt að blogg sem innihalda lista af atriðum mörgum sinnum í röð eru ekki skemmtileg til lengdar. Sorrí! Fjöldi kitla var þó ekki sá sami hjá þeim, 9 hjá Sólveigu og 7 hjá Hrafnhildi. Ég ætla að fara milliveginn og svara 8 atriðum:
8 frægir kvenmenn sem ég hef verið skotinn í einhverntíma á ævinni:
- Angelina Jolie
- Brynhildur Guðjónsdóttir
- Jennifer Aniston
- Charlise Theron
- Jada Pinkett Smith
- Sólveig Helgadóttir (hahahahhaa....getið hver sat við hliðina á mér og stakk upp á þessu!!)
- Aishwarya Rai
- Heidi Klum
8 frægir karlmenn sem ég hef verið skotinn í einhverntíma á ævinni:
- Gael García Bernal
- Brad Pitt
- Johnny Depp
- Freddie Mercury (eftir að sjá hann á sviði á DVD-útgáfunni af Wembley 1986)
- Morgan Freeman
- Antonio Banderas
- Matthew McConaughey
- Antony Hegarty (fyrir þvílíka innlifun í söng að ég varð snortinn)
8 hlutir sem heilla mig hjá hinu kyninu:
- Bros
- Falleg augu sem þægilegt er að horfast í augu við
- Innilegur og lifandi hlátur
- Húmor
- Fallegt hár
- Þokkafull framkoma
- Góð lykt
- Sjálfsöryggi
8 orð sem lýsa mér vel:
- Seinn
- Þreyttur
- Glaður
- Nöldrari
- Syngjandi
- Geðveikur (býst við að fólk sé að meina það á jákvæðan hátt ;))
- Kitlinn (fattaði það bara fyrir mjög stuttu)
- Kúrudýr
8 hlutir sem mig langar til að gera í lífinu:
- Finna upp lækningu við krabbameini (búið að langa það síðan ég var 6 ára en þá hélt ég að það væru krabbamenn ekki krabbamein)
- Vera hamingjusamur og ánægður
- Syngja á sviði fyrir fullt, fullt af fólki (myndi samt örugglega fá hjartaáfall úr stressi áður en það myndi takast)
- Búa í útlöndum
- Ná forgjöfinni niður í 1
- Faðma Dorrit Moussaieff
- Ferðast til ALLRA heimsálfanna sjö
- Eignast snekkju og hús í heitum löndum og á Íslandi
8 orð eða orðatiltæki sem ég nota mikið:
- Mamma þín er.... !
- Hóra!
- Heyrðu??
- Ókei ókei
- Á morgun segir sá? Segir sá? Segir sá lati! (margir sem segja þetta við mig samt)
- Ég var aðeins að pæla....
- Viltu sjá frrrröööönsku pulsuna mína??
- Hommi!
8 hljómsveitir sem ég fíla í botn, allavegana held ég upp á viss lög/lag með þeim:
- Antony and the Johnsons
- Tindersticks
- Queen
- Bang Gang
- Beatles
- Rammstein (eftir tónleikana 2000)
- Rolling Stones
- Lovin' Spoonful
8 hlutir sem ég get ekki gert núna:
- Sleikt á mér olnbogann
- Slappað af eins mikið og ég vildi
- Talað ungversku
- Dansað djæf
- Setið á rassinum og lesið
- Drukkið mysu (og mun aldrei geta það)
- Skrifað fallega (mun heldur aldrei geta það)
- Farið í heita pottinn (af því ég er í skólanum)
8 uppáhaldshlutir
- Rúmið
- Skólataskan
- Heiti potturinn
- Fartölvan
- iPodinn (og tónlistin sem er í honum)
- Matur
- Sumarbústaðurinn sem verður tilbúinn næsta vor
- Kossar
8 leiðinlegir hlutir
- Rifrildi
- Misskilningur
- Asnalegt raunveruleikasjónvarp
- Sinadráttur og náladofi (smá svindl að setja 2 liði í einn)
- Of mikill lærdómur (aðallega af því að ég fresta honum fram á síðasta séns)
- Umferðarstofa, Borgartúni 30 (vil samt ekki fara nánar út í það....löööng saga)
- Svitalykt og andfýla (Svindlaði aftur!)
- Þorramatur
8 kitlaðar manneskjur:
- Berglind
- Birkir Vagn
- Dagbjört
- Ólöf Birna
- Vaka
- Tóta
- Una
- Sigurbjörg (ég veit að hún á blogg sem hún notar ekki og svo veit ég líka hvar hana kitlar geðveikt mikið....múhahahahhahahaha)
0 Responses to “”
Leave a Reply