E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Kitlikitl!

Þar sem að Hrafnhildur og Sólveig kitluðu mig báðar, ætla ég að svara þessu kitli. Ég veit samt að blogg sem innihalda lista af atriðum mörgum sinnum í röð eru ekki skemmtileg til lengdar. Sorrí! Fjöldi kitla var þó ekki sá sami hjá þeim, 9 hjá Sólveigu og 7 hjá Hrafnhildi. Ég ætla að fara milliveginn og svara 8 atriðum:

8 frægir kvenmenn sem ég hef verið skotinn í einhverntíma á ævinni:

  1. Angelina Jolie
  2. Brynhildur Guðjónsdóttir
  3. Jennifer Aniston
  4. Charlise Theron
  5. Jada Pinkett Smith
  6. Sólveig Helgadóttir (hahahahhaa....getið hver sat við hliðina á mér og stakk upp á þessu!!)
  7. Aishwarya Rai
  8. Heidi Klum

8 frægir karlmenn sem ég hef verið skotinn í einhverntíma á ævinni:
  1. Gael García Bernal
  2. Brad Pitt
  3. Johnny Depp
  4. Freddie Mercury (eftir að sjá hann á sviði á DVD-útgáfunni af Wembley 1986)
  5. Morgan Freeman
  6. Antonio Banderas
  7. Matthew McConaughey
  8. Antony Hegarty (fyrir þvílíka innlifun í söng að ég varð snortinn)
8 hlutir sem heilla mig hjá hinu kyninu:
  1. Bros
  2. Falleg augu sem þægilegt er að horfast í augu við
  3. Innilegur og lifandi hlátur
  4. Húmor
  5. Fallegt hár
  6. Þokkafull framkoma
  7. Góð lykt
  8. Sjálfsöryggi
8 orð sem lýsa mér vel:
  1. Seinn
  2. Þreyttur
  3. Glaður
  4. Nöldrari
  5. Syngjandi
  6. Geðveikur (býst við að fólk sé að meina það á jákvæðan hátt ;))
  7. Kitlinn (fattaði það bara fyrir mjög stuttu)
  8. Kúrudýr
8 hlutir sem mig langar til að gera í lífinu:
  1. Finna upp lækningu við krabbameini (búið að langa það síðan ég var 6 ára en þá hélt ég að það væru krabbamenn ekki krabbamein)
  2. Vera hamingjusamur og ánægður
  3. Syngja á sviði fyrir fullt, fullt af fólki (myndi samt örugglega fá hjartaáfall úr stressi áður en það myndi takast)
  4. Búa í útlöndum
  5. Ná forgjöfinni niður í 1
  6. Faðma Dorrit Moussaieff
  7. Ferðast til ALLRA heimsálfanna sjö
  8. Eignast snekkju og hús í heitum löndum og á Íslandi
8 orð eða orðatiltæki sem ég nota mikið:
  1. Mamma þín er.... !
  2. Hóra!
  3. Heyrðu??
  4. Ókei ókei
  5. Á morgun segir sá? Segir sá? Segir sá lati! (margir sem segja þetta við mig samt)
  6. Ég var aðeins að pæla....
  7. Viltu sjá frrrröööönsku pulsuna mína??
  8. Hommi!
8 hljómsveitir sem ég fíla í botn, allavegana held ég upp á viss lög/lag með þeim:
  1. Antony and the Johnsons
  2. Tindersticks
  3. Queen
  4. Bang Gang
  5. Beatles
  6. Rammstein (eftir tónleikana 2000)
  7. Rolling Stones
  8. Lovin' Spoonful
8 hlutir sem ég get ekki gert núna:
  1. Sleikt á mér olnbogann
  2. Slappað af eins mikið og ég vildi
  3. Talað ungversku
  4. Dansað djæf
  5. Setið á rassinum og lesið
  6. Drukkið mysu (og mun aldrei geta það)
  7. Skrifað fallega (mun heldur aldrei geta það)
  8. Farið í heita pottinn (af því ég er í skólanum)
8 uppáhaldshlutir
  1. Rúmið
  2. Skólataskan
  3. Heiti potturinn
  4. Fartölvan
  5. iPodinn (og tónlistin sem er í honum)
  6. Matur
  7. Sumarbústaðurinn sem verður tilbúinn næsta vor
  8. Kossar
8 leiðinlegir hlutir
  1. Rifrildi
  2. Misskilningur
  3. Asnalegt raunveruleikasjónvarp
  4. Sinadráttur og náladofi (smá svindl að setja 2 liði í einn)
  5. Of mikill lærdómur (aðallega af því að ég fresta honum fram á síðasta séns)
  6. Umferðarstofa, Borgartúni 30 (vil samt ekki fara nánar út í það....löööng saga)
  7. Svitalykt og andfýla (Svindlaði aftur!)
  8. Þorramatur
8 kitlaðar manneskjur:
  1. Berglind
  2. Birkir Vagn
  3. Dagbjört
  4. Ólöf Birna
  5. Vaka
  6. Tóta
  7. Una
  8. Sigurbjörg (ég veit að hún á blogg sem hún notar ekki og svo veit ég líka hvar hana kitlar geðveikt mikið....múhahahahhahahaha)


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker