Skjá, ská, skáum, skéð
Mig langar að fá þessa sögn inn í íslensku orðabókina í næstu útgáfu. Sögnina má nota í sífellt auknum tölvusamskiptum, t.d. MSN-samtölum og fleira. Auðvitað er best að nota hana í miðmynd í framsöguhætti nútíðar, 1. pers. ft. eða samsvarandi viðtengingarhætti. Þá væri hún skjáumst. Hana má nota t.d. í samhenginu „skjáumst síðar“ í MSN-samtölum. Mjög góð og gild sögn að mínu mati.
Takk fyrir. Þetta var prófsúrleikahorn Ómars í dag!
0 Responses to “”
Leave a Reply