Ég lofa að ég blogga bráðum...um leið og andinn hellist yfir mig. Mig langaði bara að vekja athygli á þessu:
Í kjölfarið á því að fatlaður maður framdi sjálfsvíg vegna afar óábyrgrar og ærumeiðandi umfjöllunar DV um hann vil ég hvetja ALLA til að skrifa undir listann sem hægt er að fara á í gegnum hlekkinn hérna fyrir ofan!
Á sama tíma hvet ég alla til að sneiða hjá blaðinu og farga því þar sem það liggur frammi. Ég vona að einhverjir taki sig til og brenni allt upplagið á morgun í sorpbrennslunni í Gufunesi.
0 Responses to “”
Leave a Reply