« Home
Örfá atriði: Tónleikarnir í gær voru æði, Anton... »Jahá!! Má skila þessu inn í staðinn fyrir prófinu ... »„Oh, I'm scared of the middle place, between life ... »Skjá, ská, skáum, skéðMig langar að fá þessa sögn ... »Kitlikitl!Þar sem að Hrafnhildur og Sólveig kitluð... »22 laga rólegheitEf ég ætti að búa til disk með 22... »1 down, 2 to go!Þetta próf gekk nú bara allt í lag... »Gooooosfraba!!Jæja, nú fara prófin að byrja og þá ... »Bílamál...Jæja, eftir 2 vikna viðræður, rifrildi o... »Þekkir þú mig vel??Mér finnst keppnir svo skemmtil... »
Eitt í viðbót... - Hvað er málið með að endurgera lög sem slá í gegn? Þegar ég kveikti á sjónvarpinu í morgun sá ég að Westlife eru komnir með „nýtt“ lag og myndband. Lagið er You raise me up og eru þeir núna í keppni um besta myndbandið í Bretlandi fyrir þetta ár. Lagið var vinsælt í fyrra með Josh Groban og ég get bara ekki skilið hvernig þeim dettur í hug að endurgera það strax. Sérstaklega ekki þegar að þeir syngja það nákvæmlega eins, undirspilið er keimlíkt og ég held að kórinn sé bara klipptur úr laginu með Josh Groban, að minnsta kosti er kórsöngurinn 100% nákvæmlega eins. Mér finnst þetta bara „rip-off“...
0 Responses to “”
Leave a Reply