E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Örfá atriði:
  1. Tónleikarnir í gær voru æði, Antony og félagar fá 6* af 5 mögulegum! Það eru til miðar á tónleikana í kvöld fyrir þá sem ekki vissu. Kíkið á Mida.is.
  2. Hrós fær Unnur Birna fyrir að vinna Ungfrú heimur og verða þannig þriðja íslenska stúlkan til að vinna þá keppni síðustu 20 árin. Við hljótum að eiga heimsmetið í þessu miðað við höfðatölu. Enda hef ég alltaf sagt að fallegasta kvenfólk heims komi frá Íslandi!
  3. Þann 21. desember n.k. gerist margt merkilegt:
    • Samkynhneigðir fá að ganga í hjónaband með borgaralegri vígslu í Bretlandi og ætlar Elton John, hvern ég fór að sjá á Laugardalsvelli um árið, að ríða á vaðið með kærastanum sínum. Svalt.
    • Réttaröldin yfir Saddam Hussein byrja fyrir alvöru. Mega.
    • Ég verð 21 árs. Heví.
    • Vegna gríðarlegrar eftirspurnar hef ég ákveðið að bæta inn í bloggfærslu eftir á!! „Bjarney Anna er LOKSINS LOKSINS búin í prófum og getur þá slett úr KLAUFUNUM KLAUFUNUM !!“. Bara fyrir þig Bjarney ;)
  4. Prófið á föstudaginn gekk, en ekki mikið meira en það. Ætli svipað verði upp á teningnum næsta föstudag? Hver veit? Annars verður næsta helgi ljúf og góð partýhelgi sem ég hlakka mikið til!
  5. Listinn 22 laga rólegheit verður aðgengilegur í skamman tíma í viðbót, ef fólk vill ná í lögin. Síðan hef ég í hyggju að gera fleiri slíka lista og þarf plássið til að setja lögin inn. En njóti þeir sem njóta vilja, allavegana næstu daga!
  6. Sex?? Yes, please! (Austin Powers). Jæja, lærdómurinn bíður. Ciao!


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker