Published laugardagur, nóvember 19, 2005 by Ómar | E-mail this post
Bílamál...
Jæja, eftir 2 vikna viðræður, rifrildi og ósætti við tryggingarrisann Sjóvá, gáfu þeir sig loksins í gær. Ég fæ nýjan bíl á miðvikudaginn, svartan Batmobile. Það verður gaman. Jibbýjei!
0 Responses to “”
Leave a Reply