Published fimmtudagur, nóvember 15, 2007 by Ómar | E-mail this post
Áðan..
..sá ég mann sem var NÁKVÆMLEGA eins og Bret í Flight of the Conchords á Bókhlöðunni. Ég þurfti í alvörunni að hemja mig til að syngja ekki „I'm the mothaaaflipping Rhymenoceros“. En ef þið sjáið viðkomandi, þá endilega syngið þetta fyrir hann. Hann hefur gott af því!
Bret er þessi með skeggið í græna endurskinsöryggisbeltinu!
0 Responses to “”
Leave a Reply