Sumarið er komið......eða það hlýtur að vera fyrst að snjórinn er kominn aftur!
Ég er að drukkna í rannsóknarverkefnisvinnu, fyrirlesturinn er á þriðjudaginn og ritgerðarskil viku seinna. Kominn í 40 bls en þarf eitthvað að stytta. Ég er með nokkrar góðar færslur í bakhöndina, skila þeim í næstu viku :)
Hver vill koma með mér hringinn í kringum landið í ljósmyndaferð í ágúst?
0 Responses to “”
Leave a Reply