Hvernig skal ávarpa......kvenkyns vini og bændur? Kæra vinkona er líklegur kostur en kæra bóndakona? Mér finnst konur alveg vera vinir og bændur líka. Kannski hefði þetta reddast ef að þeir hefðu haft þetta í fleirtölu? Hver veit? Ég held að það sé dálítið verið að gera úlfalda úr mýflugu þarna en svona eru kosningar, fólk getur blásið upp frétt ef einhver frambjóðandi prumpar í búðinni. "Frambjóðandi á eiturlyfjum", "frambjóðandi gefur skít í verkalýðinn". Æ, kommon, þetta er bara leim!
0 Responses to “”
Leave a Reply