E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Kenýa!

Í fyrradag tók ég mjög spennandi (og vonandi skemmtilega) ákvörðun. Þann 25. júní til 1. júlí á næsta ári mun ég vinna á heilsugæslustöð í Kenýa. Þar mun ég sinna ýmsum störfum, t.d. ungbarnabólusetningum, mæðraeftirliti og fleira með fátækum íbúum landsins. Ég fer ekki einn, heldur verður ekki ómerkilegra fólk en Þórunn, Ylfa og Kalli með mér þarna. Þetta verður örugglega frábær lífsreynsla og ekki spillir fyrir að svo ætlum við að ferðast í eina til tvær vikur um Afríku og reyna að upplifa eitthvað nýtt.
Áhugasömum er bent á Kenya-project. Ohh, ég hlakka til. Hér fyrir neðan er mynd af einum af sjúkrabílunum sem þeir eiga í Kenýa.




0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker