E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Á sjúkrahúsi!

Jahá, það er langt síðan ég bloggaði og tímabært að koma með smá update. Þannig er mál með vexti að síðan 3. september er ég búinn að liggja á deild A7 á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi. Ég fékk nefnilega blóðeitrun eftir hnéaðgerðina og var lagður töluvert mikið veikur inn á sunnudeginum. Hérna er ég búinn að liggja með allskonar slöngur og tæki tengd við mig, síðasta slangan var sett upp í gær. Það er slanga sem er tengd næstum því beint inn í hjartað á mér til að gefa mér lyfin (nánar tiltekið í v. subclavicularis ef e-r vildi vita það).
Nú er ég kominn á stofu með internetsambandi, vonandi fæ ég að vera þar aðeins lengur, þar sem ég verð á sjúkrahúsinu í svona hálfan mánuð í viðbót :/ Þetta er samt einangrunarherbergi, svo ef einhver kemur í einangrun þá lendi ég á ganginum. Abbabbabb, vona að það gerist ekki!
En allavegana, ef ykkur langar að heimsækja mig, þá er það herbergi 17 á deild A7, sjöundu hæð í Fossvogi :)


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker