Óþægilegt!Einni ákveðinni vinkonu minni þykir (eða þótti a.m.k.) mjög óþægilegt að borða banana fyrir framan annað fólk. Ég held að það hafi verið vegna þess að mjög auðvelt er að ímynda sér eitthvað dónalegt þegar fólk er að borða banana. Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ég tók eftirfarandi myndir. Verði þér að góðu,
Dísa skvísa, þetta er handa þér:
Módelið er að sjálfsögðu hann Tóti,
hann hefur þvílíka hæfileika í að pósa
fyrir myndatökur.... náttúrulegt
módel!
0 Responses to “”
Leave a Reply