E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Textabrengl

Það er ótrúlega fyndið hvað manni getur misheyrst þegar maður hlustar á lagatexta. Það eru meira að segja til heilar heimasíður sem fjalla um þetta efni og getur verið mjög gaman að lesa þær (í staðinn fyrir að læra!!). Í gær var ég að hlusta á Bohemian Rhapsody með Queen þegar ég mundi að ég hélt alltaf að textinn væri „I'm just a pool boy, I need no sympathy“ en auðvitað er rétti textinn „I'm just a poor boy, I need no sympathy“. Ég heyrði líka alltaf „Þessi fallegi maður, þessi fallegi maður“ í laginu með Bubba í staðinn fyrir „Þessi fallegi dagur, þessi fallegi dagur“. Þar hélt ég auðvitað að Bubbi væri að syngja um nýfenginn áhuga sinn á karlmönnum, þar sem að hann og Brynja voru að skilja.... hélt hann væri að prófa eitthvað nýtt!


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker