Úrslit keppninnar um ljótustu myndirnar....
...eru hér með kunngjörð. Myndirnar verða í bordernum efst á síðunni í svona viku en þá held ég að fólk vilji almennt losna við að horfa á þær :)
Myndin sem vann er lengst til vinstri, mynd númer 1 hét hún. Myndin í öðru sæti var mynd númer 3 og er hún í miðið en þriðja ljótasta myndin var mynd númer 7 og prýðir hún hægri kantinn af þessum þremur.
Takk fyrir að kjósa, atkvæðin voru fjölmörg og skemmtileg!
0 Responses to “”
Leave a Reply