E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Og já...Mig langar svolítið að smella hér inn einu af mjög (mjög er asnalegt orð, svona meðan ég man) fáum ljóðum sem ég hef ort um ævina. Þetta tiltekna ljóð var ort í íslenskutíma í 8. bekk en þá var ég á 14. ári. Kúl.

Vor
Það er komið vor,
þetta er bara venjulegt vor.
Eða er það?
Þetta er bara venjuleg árstíð,
en samt er sérhver árstíð merkileg,
sérhver dagur góður,
sérhver mínúta dýrmæt
í minningunni.
Vorið brosir til manns björtum geislum sólarinnar
og hlýjar manni um vangann.
Vorið er tími ástarinnar,
hún liggur í loftinu,
skær og hrein,
snertir alla, hrífur alla
í sinn taktfasta dans.
Sumir dansa með,
aðrir sitja hjá.
Í vor ætla ég að dansa með!


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker