Due to popular demands!
Jæja, nú hefur fólk svolítið verið að forvitnast um gengi mitt í inntökuprófinu og nú síðast var það hin yndislega Hrefna sem vildi fá að vita það og lét hún þau orð falla að margir væru forvitnir. Jæja, jæja, ég held að fólk þurfi ekki að velta sér upp úr því lengur því nú hyggst ég svipta hulunni af því sem ég ætlaði að halda leyndu en sá síðan að það þýddi hvort eð er ekki neitt.
....
....
Ég var númer 1 í inntökuprófinu.
Gaman að því.
0 Responses to “”
Leave a Reply