Mér þykir það undarlegt......þegar BT er farið að auglýsa „ódýru pakkarnir fást í BT“ og flestir hlutirnir kosta yfir 50 þúsund kall. Til dæmis er myndavélin mín þarna á forsíðunni undir ódýru fyrirsögninni. Ekki nema 125þús bláir. Flokkast þetta undir ódýrar gjafir? Er þetta virkilega orðið normið? Sjá nánar
þessa færslu.
----------------
Lag færslunnar:
Beatles - Money (That's What I Want)
0 Responses to “”
Leave a Reply