E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Þú túba
Ég elska Youtube síðuna, einfaldlega af því það er hægt að finna svo margt fáránlega fyndið og asnalegt á henni. Til dæmis er þar að finna alveg ógeeeeðslega mikið af einkahúmor eins og þetta myndband af einhverjum Íslendingum á djamminu. Það gengur út á að stelpan segir "ég vil vera með typpi...". Svaka fyndið! Síðan er alltaf klassískt að senda inn myndbönd af sjálfum sér, sérstaklega ef maður er 14 ára íslensk stelpa. Þá er alltaf mikilvægast að segja WARNING BRJÓST í lokin á nafni myndbandsins. Jafn mikilvægt er að myndbandið sýni algjört hæfileikaleysi þitt á dans- og söngvasviðinu eins og þetta myndband gerir.
Svo eru náttúrulega alltaf sígildir klassíkerar og ótrúlega fyndnir sketsar eins og Stampa med Leroy og gamalt íslenskt sjónvarpsefni frá Atla Viðari, félaga Jóns, eins og Kareókí Ísland og Kiddi vídjófluga en hann er alveg eins og Buster í Arrested development.
Njótið vel! Mæli með að horfa á þessi atriði þegar maður er þungur í skapi og veðrið er vont!

p.s. Ef einhver er að velta því fyrir sér þá stakk Ásdís Eir upp á leitarorðinu typpi á Youtube og Þórunn Lilja upp á að leita að brjóst í kjölfarið á því!


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker