Nýjar myndir!!
Ferskar myndir frá Hróarskeldu má finna á myndasíðunni minni. Hlekkurinn á hana er hér til hægri en einnig má smella
hér til að fara beint inn á albúmið. Hægt er að sjá lýsingu við hverja mynd undir henni, þar sem eining er hægt að kommenta :) Svo er gríðarlega sniðugur fítus fyrir ofan myndirnar sem heitir slideshow en þá er hægt að sjá
skyggnusýningu (hehe) af hátíðinni. Þá má jafnvel sleppa sér alveg og smella í reitinn við hliðina á caption efst í glugganum sem opnast og þá stendur textinn inni á myndinni. Sniðugt, ha?
Það hefur verið svo geðveikt að gera í vinnunni að ég hef ekki haft tíma til að sjóða saman ferðasögu en hún kemur um helgina! Ég lofa!
0 Responses to “”
Leave a Reply