Mikið vildi ég að hægt væri að ýta á einn takka og eyða öllu því slæma í heiminum með einu „klikki“. Þá væri hægt að losa heimsbyggðina við náttúruhamfarir, styrjaldir, hungursneyðir og farsóttir, allt á einu bretti. Mannkynið yrði laust við tilfinningar eins og ótta, illsku og hatur. Enginn yrði illsku heimsins að bráð og „öll dýrin í skóginum gætu verið vinir“.
Já, þetta er draumsýn mín. Takk fyrir.
0 Responses to “”
Leave a Reply