Friðþjófur
Þetta er Friðþjófur!! Hann hef ég átt frá því ég man eftir mér en ég fékk hann frá "ömmu" Eygló (sem er mamma Sóleyjar bestu vinkonu mömmu) og saumaði hún á hann þessi jakkaföt, náttföt og ein önnur föt. Nú á hann bara jakkafötin.
Hann passar iPodinn minn upp í hillu núna og svo ætlar hann líka að passa ykkur á meðan ég er í prófum.
Vonandi skemmtið þið ykkur vel!
0 Responses to “”
Leave a Reply