SpóluruglingurEinu sinni þegar ég var að taka vídjóspólu ásamt
Önnu í Videoheimum í Grafarvogi, varð svoldið skemmtilegur spóluruglingur. Í staðinn fyrir að fá Sister act II (sem er by the way snilld) þá fengum við myndina Voluptuous vixens frá Playboy. Þegar myndin byrjaði hugsaði maður bara „mig minnti að Sister act væri aðeins öðruvísi og þær væru nú ekki svona léttklæddar!!“
Gaman að þessu, ég var bara að muna þetta í prófunum!
0 Responses to “”
Leave a Reply