Harkan er gífurleg þessa dagana og ætla ég að sitja sveittur við að finna verðug bloggefni þar sem hugur minn er í augnablikinu uppfullur af (annars) ágætum fróðleik.
Í tilefni af hörku minni hef ég sett upp myndasíðu, hverrar hlekk má finna hér til hægri undir liðnum
"myndasíðan mín!" og er hún í augnablikinu í frumvinnslu. Framtíð þessarar síðu er þó björt og stefna mín er að taka myndir af öllu sem myndhæft (og birtingarhæft) getur talist og smella því þarna inn.
JE!
0 Responses to “”
Leave a Reply