E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Já, lífið er gott þessa dagana! Endalaust fjör sem aldrei fyrr við lærdóm og aftur lærdóm. Las blogg hjá Unu um það hvernig allt (og þá bókstaflega allt) verður mun áhugaverðara þegar þú átt að vera að læra. Ég gæti ekki verið meira sammála! Til dæmis hangir fánumyndin mín bakvið tölvuna og vel í sjónfæri þegar ég sit sveittur við aflfræðidæmi í eðlisfræði (guð minn góður hvað ég gæfi mikið fyrir Björn Búa núna!) og getur hún oftar en ekki fangað athyglina á þessum síðustu og verstu tímum. Það er alveg merkilega margt sem kemur fram á einni svona mynd og gaman væri að fá aðra svona eftir um það bil 10 ár og sjá hvort fólk sæi mann enn þá svona. Bara pæling.
Kannski Pulsi (pennaveski) og Grái kötturinn (bíllinn) myndu ekki vera á þeirri mynd en annars held ég að annað muni halda sér nokkuð vel.
Annars vona ég að allir eigi góðan dag og auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.

ps. Sýrustig þessa pósts er án efa um pH = 0 ..... ég lofa að hlutleysa póstana mína í lok prófa með fullsterkum basa....


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker