Þetta er sá fjöldi daga sem eru þar til ég byrja að lifa „eðlilegu“ lífi á ný!!
Þá er Höfuð & Háls anatómían búin (vonandi að það þurfi ekki að rifja hana upp í sumar) og þaðan í frá er allt gott og auðvelt (hmmm...)
Þannig að ég bið þá sem mig þekkja að gleðjast því ég hyggst rísa upp frá dauðum (eða upp frá bókunum) og gera allt vitlaust, jafnvel blogga meira!
Með bestu kveðju,
Ómar bókaormur
0 Responses to “”
Leave a Reply