Verður þú númer 40.000?Keppnisandinn kemur dálítið upp í manni í prófum (ásamt því sem að maður man ekki neitt merkilegt til að skrifa um). Þess vegna fannst mér mjög gaman að vera með Grettuna 2007. Nú tók ég eftir því að teljarinn fer að nálgast 40.000 og fannst mér tilvalið að gefa einhver smáverðlaun fyrir þann sem verður númer 40.000. Þannig að sá sem sér að hann er fjörutíuþúsundasti gesturinn má skilja eftir komment og ég get séð út frá iptölunni hver það er :)
0 Responses to “”
Leave a Reply