Júbilantaball
Af hverju eru ekki öll böll jafn frábær og júbilantaballið. Það var í alla staði GEÐVEIKT, maturinn frábær, söngurinn góður (nema hjá gaurnum á gítarnum sem var falskur og drap niður alla stemningu), Vigdís Finnbogadóttir var æði og svo framvegis og svo framvegis.
Í alla staði var þetta besta skemmtun sem ég hef farið á og fær 12 stig af 10 mögulegum.
0 Responses to “”
Leave a Reply