E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Hið fullkomna bankarán!

Já, í leikfimi í vetur ræddum við um hið fullkomna bankarán og hyggst ég hrinda því í framkvæmd á næstu dögum.
Þeir sem vilja vera með í þessari skotheldu áætlun mega bara senda mér komment.
Bankaránið mun gefa af sér um 50.000.000 króna og fer þannig fram:

1. Við förum inn í bankann og smokrum okkur inn í peningageymslu.
2. Þar munum við svo diffra peningaupphæðina 50.000.000 sem eins og glöggir menn sjá hefur ekki fastann x og þar af leiðandi verður d/dx 50.000.000 = 0 þannig að peningarnir hverfa
3. Síðan trítlum við bara heim á leið og enginn tekur eftir neinu
4. Þegar heim er komið er lítið mál að tegra bara peningana til baka og fara að eyða
5. Ef lögreglan kíkir í heimsókn er auðvelt að diffra peningana bara aftur og tegra þá þegar hún er horfin á braut

Bulletproof, ekki satt??
Auglýsi hér með eftir einstaklega duglegum diffrurum/tegrurum sem vilja græða mikið

Ómar


0 Responses to “”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um mig

  • Ég heiti Ómar Sigurvin
  • og kem frá Húsavík
  • Meira

Aðrir fallegir bloggarar


Annað gott á netinu

Previous posts

Skjalasafnið

Free Hit Counters eXTReMe Tracker


eXTReMe Tracker