Alltaf pínu seinn!
mánudagur, júlí 23, 2007
Skrítið!
Fannst engum öðrum en mér skrítið og óþægilegt að lesa smáauglýsinguna í Fréttablaðinu í dag þar sem óskað var eftir 45-65 ára konu til dvalar í sumarbústað nálægt Flúðum í viku í ágúst þar sem gefið var upp símanúmer til að hringja í?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli